PRENTÚTGÁFA
Námskeið

Ö 3

Samkvæmt reglugerð um ökukennslu eiga allir sem hefja ökunám eftir 01.01. 2010 að fara á námskeið í ökugerði, Ö3. Frá 1. maí 2012 eiga allir sem taka ökupróf (B réttindi) að fara í Ö3 áður en ökupróf er tekið. Um er að ræða 5 kennslustundir, 3 bóklegar og 2 verklegar.  Ökugerðið á Akureyri staðsett á aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar við  Hlíðarfjallsveg og eru námskeið í boði alla virka daga ef þátttaka fæst og veður leyfir . Þar eru 5 brautir, 2 hálkubrautir og 3 aðrar til að æfa nauðhemlun, svigakstur, akstur framhjá hindrun, akstur út af malbiki o.fl auk malarbrautar.  Síðan fara nemendur í beltasleða og veltibíl.  3 - 4 nemendur eru á hverju námskeiði og eru notaðir sjálfskiptir VW polo bílar, sem eingöngu eru notaðir í þetta verkefni. Námskeiðið tekur um 3 og 1/2 klst   Þeir sem vilja skrá sig á námskeið geta gert það  undir    hnappnum ,, skráning" hér að neðan Bent er á  að fylla næstu námskeið ef mögulegt er til að hægt sé að halda þau, því 3           n
emendur þarf helst til að hægt sé að halda námskeið. Námsgjald er kr. 39.000 og er óskað eftir því að það sé greitt 2 sólarhringum áður en námskeið hefst. Reikningsnr: 1187-26-004903 og kennitala: 4903101930. Þeir sem hafa ökuréttindi þurfa að framvísa ökuskírteini en aðrir að framvísa ökunámsbók. 
Einnig er hægt að hafa samband við Kristinn Örn Jónsson ökukennara til að fá nánari upplýsingar í síma 892-9166 og netfang kristinnjons@hotmail.com

Ef áhugi er á að fá námskeið á ensku þá hafið samband  í síma 892-9166 eða tölvupóst á kristinnjons@hotmail.com.


Ö 3 föstudaginn 20.10. kl. 13.00 ef næg þátttaka fæst. (3-4 nem )

Framvísa þarf ökunámsbók með 12 ökutímum og Ö1 og Ö2, eða ökuskírteini. Vinsamlega greiðið námsgjaldið eigi síðar en 2 sólarhringum áður en námskeið hefst.  Upplýsingar um  innborgun kemur við skráningu. Námskeiðið tekur c.a. 3 ½  klst.

 

Staðsetning V / Hlíðarfjallsveg, aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar
Leiðbeinandi Kristján Sigurðsson
Tími og dags Föstudagurinn 20.10. kl. 13.00
Tímafjöldi 5
Verð kr. 39.000
Hámarksfjöldi 4
Skráningar 3
Ö 3 mánudaginn 23.10 kl. 13.00 ef næg þátttaka fæst (3-4 nem)

Framvísa þarf ökunámsbók með 12 ökutímum og Ö1 og Ö2, eða ökuskírteini. Vinsamlega greiðið námsgjaldið eigi síðar en 2 sólarhringum áður en námskeið hefst.  Upplýsingar um  innborgun kemur við skráningu. Námskeiðið tekur c.a. 3 ½  klst.

 

Staðsetning V / Hlíðarfjallsveg, aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar
Leiðbeinandi Kristinn Örn Jónsson
Tími og dags Mánudagurinn 23.10. kl. 13.00
Tímafjöldi 5
Verð kr. 39.000
Hámarksfjöldi 4
Skráningar 2
Ö 3 þriðjudaginn 24.10. kl. 13.00 ef næg þátttaka fæst ( 3-4 nem )

Framvísa þarf ökunámsbók með 12 ökutímum og Ö1 og Ö2, eða ökuskírteini. Vinsamlega greiðið námsgjaldið eigi síðar en 2 sólarhringum áður en námskeið hefst.  Upplýsingar um  innborgun kemur við skráningu. Námskeiðið tekur c.a. 3 ½  klst.

 

Staðsetning V / Hlíðarfjallsveg, aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar
Leiðbeinandi Kristinn Örn Jónsson
Tími og dags Þriðjudagurinn 24.10. kl. 13.00
Tímafjöldi 5
Verð kr. 39.000
Hámarksfjöldi 4
Skráningar 1

Ökugerði Akureyri ehf - okugerdi@okugerdi.is