Þar sem snjór og frost er farið að herja á okkur er ekki hægt að halda námskeið í Ö3. Þeir nemendur sem búnir eru að greiða námskeið sem ekki er hægt að halda nú, fara á biðlista og eiga námsgjaldið inni þar til hægt verður að halda námskeið á ný.

Kveðja Ökugerðið Akureyri